fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er sátt með mína frammistöðu en ótrúlega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld.

Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur.

„Við erum búin að vera æfa vel og hann er búinn að prófa marga leikmenn í stöðunni en auðvitað vonaðist ég eftir því að byrja. Ég átti ekki beint von á því enda allir klárir að spila ef kallið kemur.“

„Mér finnst ekkert skemmtilegra en að mæta liðið sem heldur að þær séu miklu betri en við og þagga aðeins niður í þeim. Þær hljóta að muna nöfnin okkar núna.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“