fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Hallbera: Man ekkert hvað Freyr var að segja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:09

Hallbera Guðný.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var svekkt með að fá ekki meira í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum í fyrsta leik á EM í Hollandi.

,,Maður er auðvitað hundsvekktur. Þær voru meira með boltann en þær sköpuðu sér ekki dauðafæri og ég hafði aldrei á tilfinningunni að þær væru að fara skora áður en þær fengu vafasamt víti, ég á eftir að sjá það betur,“ sagði Hallbera.

,,Við erum búnar að hafa það í hausnum á okkur að við ætluðum að vinna þennan leik. Það voru kannski ekki allir sem höfðu trú á okkur með það en við ætluðum að vinna þennan leik.“

,,Við vitum það að þegar við leggjum okkur allar fram og vinnum sem ein heild þá getum við gert góða hluti.“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræddi við stelpurnar eftir leikinn í kvöld en Hallbera var ekki mikið að hlusta.

,,Ég zone-aði eitthvað út þar. Ég man ekkert hvað hann var að segja en ég held að hann hafi verið að tala um að halda áfram og að þetta hafi verið fínn leikur,“ sagði Hallbera.

Nánar er rætt við Hallberu hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina