fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með stelpurnar í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum í fyrsta leik.

Ísland spilaði mjög góðan leik í kvöld þrátt fyrir tap og var spilamennska liðsins mjög jákvæð.

,,Núna er ég að berjast við það að halda einbeitingunni á jákvæðu hlutunum. Öll íslenska þjóðin er svekkt með þessa stóru ákvörðun sem réði úrslitum í dag,“ sagði Freyr.

,,Við fengum þau tækifæri sem við töluðum um. Við fengum þrjá risastóra sénsa sem við eigum að klára og eigum að fá vítaspyrnu, ef þetta var vítaspyrna í seinni hálfleik.“

,,Ég er stoltur en samt svekktur. Stelpurnar eru þreyttar, svekktar og sárar en samt stoltar.“

,,Við verðum að leyfa þeim að flakka næstu tímana og svo ná fókus.“

Ísland tapaði leiknum á vítaspyrnu en Elín Metta Jensen var dæmd brotleg. Freyr var allt annað en sáttur.

,,Ég get sagt þér það að ef það er hægt að dæma á þetta þá þarftu að dæma 20 vítaspyrnur í leik. Ég vil ekki segja meira um þetta. Við viljum ekki að dómararnir ráði úrslitum í leikjum.“

,,Hún er ekki skúrkurinn. Það kemur ekki til greina, ég skal frekar vera skúrkurinn. Þetta er bara bull, dómarinn sem dæmdi þetta víti. Það er ekki hægt að dæma víti á þetta, þetta er rugl og Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni
433
Í gær

Chelsea lokaði umferðinni með sigri

Chelsea lokaði umferðinni með sigri
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Í gær

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála