fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með stelpurnar í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum í fyrsta leik.

Ísland spilaði mjög góðan leik í kvöld þrátt fyrir tap og var spilamennska liðsins mjög jákvæð.

,,Núna er ég að berjast við það að halda einbeitingunni á jákvæðu hlutunum. Öll íslenska þjóðin er svekkt með þessa stóru ákvörðun sem réði úrslitum í dag,“ sagði Freyr.

,,Við fengum þau tækifæri sem við töluðum um. Við fengum þrjá risastóra sénsa sem við eigum að klára og eigum að fá vítaspyrnu, ef þetta var vítaspyrna í seinni hálfleik.“

,,Ég er stoltur en samt svekktur. Stelpurnar eru þreyttar, svekktar og sárar en samt stoltar.“

,,Við verðum að leyfa þeim að flakka næstu tímana og svo ná fókus.“

Ísland tapaði leiknum á vítaspyrnu en Elín Metta Jensen var dæmd brotleg. Freyr var allt annað en sáttur.

,,Ég get sagt þér það að ef það er hægt að dæma á þetta þá þarftu að dæma 20 vítaspyrnur í leik. Ég vil ekki segja meira um þetta. Við viljum ekki að dómararnir ráði úrslitum í leikjum.“

,,Hún er ekki skúrkurinn. Það kemur ekki til greina, ég skal frekar vera skúrkurinn. Þetta er bara bull, dómarinn sem dæmdi þetta víti. Það er ekki hægt að dæma víti á þetta, þetta er rugl og Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina