fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalandsliðið er þessa stundina á leið til Hollands en á þriðjudag hefur liðið leik á EM.

Liðið fékk frábæra kveðjustund í Leifsstöð í dag þar sem fjöldi fólks var mættur.

Öllu var tjaldað til og fengu stelpurnar rauðan dregil út í vél.

Áður en haldið var út í vél var sýnt myndband þar sem stelpurnar fengu kveðjur frá vinum og ættingjum.

Sjá mátti gleðina í hverju andliti og gæsahúðina rísa þegar myndbandið var spilað.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rúmt ár af helvíti en er byrjaður að æfa á ný

Rúmt ár af helvíti en er byrjaður að æfa á ný
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham
433Sport
Í gær

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni