fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sara Björk: Þurfum að passa okkur á samskiptamiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er að vonum spennt fyrir komandi verkefni Íslands í Hollandi.

Íslands hefur leik á EM í Hollandi eftir fimm daga en fyrsti leikurinn er gegn stórliði Frakklands.

,,Við erum búnar að æfa mjög vel og það er ótrúlega mikil einbeiting en samt fiðringur og spenna í maganum,“ sagði Sara Björk.

,,Við erum klárlega tilbúnar. Við höfum æft vel og Freysi hefur farið yfir marga hluti og við vitum allar okkar hlutverk.“

,,Það hefur verið extra mikið áreiti á okkur en ég held að maður þurfi að taka því á jákvæðan hátt og nota það sem hvatningu.“

,,Það má ekki setja mynd á Instagram, maður þarf að passa sig. Við þurfum að passa okkur hvað við setjum inn og hvað við erum að læka.“

,,Frakkar eru með eitt sterkasta landslið í heimi og eru með frábæra leikmenn. Með okkar hugarfar og mentality og varnarleik þá munum við vinna þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson