fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433

Berglind Björg: Þær eru duglegar að tala við okkur yngri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er ekkert nema spennt fyrir komandi verkefni í Hollandi.

Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir fimm daga á EM í Hollandi en liðið heldur út á morgun.

,,Stemningin er mjög góð í hópnum og við erum allar mjög spenntar að fara út. Þetta leggst bara mjög vel í mig,“ sagði Berglind.

,,Við erum mjög spenntar að komast út og sjá þetta. Við erum allar rólegar, flestar eru að fara á sitt annað eða þriðja stórmót og þær eru duglegar að tala við okkur yngri.“

,,Það sem við setjum á samfélagsmiðla er bara jákvætt. Það er gaman að fólk sé að fylgjast með.“

,,Við stefnum fyrst og fremst á að komast upp úr riðlinum og svo reyna okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid