fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Emil Pálsson: Við tökum leikinn úti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2017 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að skapa okkur færi, við tökum leikinn úti,“ sagði Emil Pálsson leikmaður FH eftir 1-1 jafntefli við Víking Götu í Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar en síðari leikurinn er í Færeyjum.

,,Við þurftum að reyna að færa boltann á milli kanta, við vorum að komast í ágætis stöður. Við hefðum átt að skora fleiri mörk.“

,,Þetta verður alveg eins úti, þeir munu liggja aftarlega og treysta á skyndisóknir.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina