fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Guðbjörg: Var ekki einu sinni tími til að fá sér kaffibolla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hún var ótrúlega vel nýtt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður Íslands við 433.is í dag en liðið eyddi helginni á Selfossi í æfingar og að þjappa hópnum saman.

Liðið heldur út á EM á föstudag en fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi.

,,Freyr sá til þess að það væri ekki einu sinni tími til að setjast niður og fá sér kaffibolla, svo vel var þessi ferð nýtt.“

,,Við vorum dauðþreyttar þegar við komum heim en þetta var geggjuð ferð. Þetta var góð ferð fyrir okkur, bæði innan vallar og félagslega. Við fórum í hellaskoðun, við fórum í Fontana Spa og grillveislu. Við höfðum tíma til að vera saman.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar