fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Glódís: Fengum hvíld í gær og erum ferskar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nánast hver einasta mínúta á Selfossi var vel nýtt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Stuttt er í að íslenska liðið haldi út til Hollands á EM og má búast við miklu fjöri á mótinu.

Fyrsti leikur er gegn Frakklandi þann 18. júlí en liðið ætlar sér stóra hluti á mótinu.

,,Við náðum að þjappa liðinu vel saman, við fengum að hvíla okkur í gær og erum mættar ferskar í dag.“

,,Við erum ótrúlega spenntar, við erum að fara út á föstudaginn. Það styttist í þetta.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“