,,Það er gaman, þetta er búið að vera löng bið,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands við 433.is í dag.
Freyr og stelpurnar hafa hafið undirbúning fyrir EM í Hollandi.
Fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi en liðið ætlar sér stór hluti.
,,Það er langt síðan ég hef verið með fótboltaæfingar, ég hef verið eins og beljurnar á vorin“
Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.