fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Milos: Fannst við gera nóg til að vinna leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2017 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér fannst við gera nóg til að vinna þenann leik,“ sagði Milos Miljoveic þjálfari Breiðabliks eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík í kvöld.

Blikar fengu fullt af tækifærum til að vinna leikinn en fóru illa að ráði sínu.

,,Við spiluðum vel, boltinn vildi ekki inn. Ég er ekki eitthvað mjög ósáttur með spilamennsku, við þurftum að koma boltanum betur frá okkur á síðasta þriðjungi.“

,,Maður má ekki gleyma sér, okkur leið svo vel.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson