fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433

Kristján Guðmunds: Get ekki útskýrt þetta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. júní 2017 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ekki viss hvað fór úrskeiðis í dag í 3-1 tapi gegn Grindavík í Pepsi-deild karla.

,,Ég get ekki útskýrt byrjunina akkúrat núna en það voru einhver rosaleg mistök og misskilningur í varnarleiknum,“ sagði Kristján.

,,Við vorum búnir að fara vel yfir þetta á æfingum en það fór eitthvað þvílikt úrskeiðis sem kostaði okkur leikinn.“

,,Tvö skot á markið og tvö núll. Það er erfitt að taka á móti því en við gefum liðinu það að það hætti aldrei og gafst aldrei upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Í gær

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld