fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Gústi Gylfa: Erum að klappa boltanum of mikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í 1-1 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík.

,,Ég er frekar fúll með þetta. Við höfum spilað nokkra leiki í röð sem eru ekki nógu góðir. Það vantar tempó í liðið, gamla Fjölnisliðið sem er alltaf með tempó,“ sagði Ágúst.

,,Það er þannig að þegar við erum komnir í teiginn þá eru menn að vesenast með boltann og of mikið af snertingum og við náum ekki að klára.“

,,Við æfum mikið með tvær snertingar á boltann og láta ganga á milli og sækja hratt. Það hefur verið okkar leikstíll en við erum að klappa honum of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar