fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Milos: Dómarinn á ekki skilið fría auglýsingu frá mér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2017 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var bara mjög svekkjandi,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-2 tap liðsins gegn Breiðablik í kvöld.

Það var Hrvoje Tokic sem kom Blikum yfir strax á 5 mínútu áður en Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin fyrir Valsmenn í upphafi síðari hálfleiks.

Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Valsmönnum svo öll þrjú stigin í leiknum með marki í uppbótartíma og lokatölur því 2-1 fyrir Valsara.

„Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessa á síðustu spyrnu leiksins en ef við lærum af þessu þá er það jákvætt. Við náðum ekki að spila boltanum í seinni hálfleik og það var ekki planið.“

„Við reyndum að breyta þessu með því að setja inn ferskan miðjumann, þeir skora svo og þá dettum við í gírinn og mér fannst við líklegri síðustu tuttugu mínúturnar en við gleymum okkur í eina sekúndu og fáum það í andlitið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks