fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Fanndís: Við skorum þegar stigin telja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2017 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er eiginlega bara pirruð að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, sóknarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld.

Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0.

Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann 16. júlí næstkomandi.

„Við fengum mörg færi í fyrri hálfleik og hefðum hæglega getað verið 2-0 yfir í hálfleik þannig að það er bara fínt held ég að vera svekktur að vinna ekki Brasilíu.“

„Það er margt sem við getum tekið jákvætt út úr þessu. Við börðumst eins og ljón og vildum þetta meira en þær en hefðum átt gera betur fyrir framan markið þeirra.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga