fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Hallbera: Náum vonandi að feta í fótspor strákanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2017 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er mjög spennt fyrir þessum leik,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir lykilmaður í kvennalandsliðinu við 433.is í dag.

Stelpurnar leika sinn síðasta leik fyrir HM í Hollandi næsta sumar á morgun þegar Brasilía kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 18:30.

,,Það var geggjað strákana vinna hérna glæsilegan sigur, við vonandi náum við að feta í fótspor þeirra.“

,,Við vitum að þær eru ógeðslega góðar í fótbolta, þetta er stórt próf. Við erum að fara að spila á móti svipuðum liðum á EM, ég vona að við stöndumst prófið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal