fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Hannes Þór: Stóð aftast og sagði plís plís plís

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var algjörlega í skýjunum eftir sigurinn ótrúlega á Króatíu í undankeppni HM.

„Maður hefði búist við að maður hefði meira að gera. Vorum náttúrulega að spila við eitt besta lið heims og við héldum þeim vel í skefjum.“

„Maður veit aldrei hvernig þetta spilast, hlutirnir eru fljótir að gera. Maður er bara að búa sig undir allt og taugarnar eru þandar.“

„Gjörsamlega ótrúleg stund. Að halda hreinu og vinna í lokin, þetta er alveg ótrúleg stund. Að skora sigurmark í uppbótartíma í júnímánuði á Íslandi, þetta gerist ekki sætara. Algjörlega draumkennt augnablik.

„Ég stóð aftast og sagði plís plís plís. Þetta er augnablik sem manni dreymir um að upplifa. Miðað við stöðuna í riðlinum og söguna gegn Króatíu.“

„Ætlum að njóta þess núna að fara í sumarfrí með þessi úrslit á bakinu. Síðan setjum við allt í gang þegar kemur að leiknum gegn Finnlandi sem við þurfum að vinna.“

Viðtalið við Hannes má finna hér að ofan og neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Í gær

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Í gær

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar