fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Alfreð: Þeir voru slakari en ég bjóst við

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Frábært tilfining að klára þetta í lokin og halda þessu geggjaða recordi hérna á heimavelli,“ sagði Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld.

Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland.

Liðið fer því í 13 stig í I-riðli og er nú jafnt Króötum að stigum þegar sex leikir eru búnir að riðlakeppninni.

„Ef eitthvað lið átti að skilið að vinna þá vorum það við. Við vorum að halda áfram að berjast og sóttum á þá allan tímann þannig að við sóttum okkar lukku í þessum leik.“

„Mér fannst þetta verðskuldaður sigur þótt jafntefli hefði kannski verið sanngjarnt líka. Það er erfitt að segja eftir einn leik þegar menn hafa ekki spilað í langan tíma en það var smá deyfð í okkur þegar að við vorum með boltann en annars sást það ekki fannst mér.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Í gær

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Í gær

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar