fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Arnór Ingvi: Þetta hefur verið erfitt tímabil

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2017 11:59

Arnór skrað

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stemningin er mjög góð og þetta verður bara skemmtilegur leikur á sunnudaginn,“ sagði Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag.

Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils.

Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 stig.

„Við erum búnir að spila á móti þeim núna þrisvar og farnir að þekkja þá vel. Þeir eru með svakalega gott lið en það er búið fara vel yfir þá og við vitum nokkurnvegin hvar við ætlum að sækja á þá og við ætlum okkur sigur í þessum leik.“

„Þetta er mjög gott lið sem við erum að mæta og við þurfum að allir að eiga topp leik til að vinna þá en við erum alltaf sterkir á heimavelli, við höfum ekki tapað hérna lengi og við ætlum bara að halda því áfram.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði