fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Gylfi Þór: Ég týndi sveiflunni en fann hana í lok ferðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2017 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var mjög gott að fá tíu daga og slappa aðeins af og hugsa um eitthvað allt annað en fótbolta,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Gylfi var að klára magnað tímabil með Swansea og fór til Flórída í golf eftir tímabilið til að safna kröftum.

,,Það gekk brösulega, ég byrjaði ágætlega en svo týndi ég sveiflunni en ég fann hana í lokin. Ég er í fínu standi.“

Gylfi er mættur til landsins að undirbúa sig fyrir stórleik gegn Króatíu í undankeppni HM og er spenntur.

,,Við vorum á löngum fundi að fara yfir þá, við þekkjum þetta lið. Við vitum að þetta er hörku lið.“

Gylfi veit að það þarf að stoppa Luka Modric miðjumann Króata sem er einn sá besti.

,,Hann og kannski aðrir þrír lykilmenn, þeir eru með mjög sterka miðju. Þetta er góð liðsheild, við vitum að Modric er einn af bestu mönnunum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“