fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Gylfi Þór: Ég týndi sveiflunni en fann hana í lok ferðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2017 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var mjög gott að fá tíu daga og slappa aðeins af og hugsa um eitthvað allt annað en fótbolta,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Gylfi var að klára magnað tímabil með Swansea og fór til Flórída í golf eftir tímabilið til að safna kröftum.

,,Það gekk brösulega, ég byrjaði ágætlega en svo týndi ég sveiflunni en ég fann hana í lokin. Ég er í fínu standi.“

Gylfi er mættur til landsins að undirbúa sig fyrir stórleik gegn Króatíu í undankeppni HM og er spenntur.

,,Við vorum á löngum fundi að fara yfir þá, við þekkjum þetta lið. Við vitum að þetta er hörku lið.“

Gylfi veit að það þarf að stoppa Luka Modric miðjumann Króata sem er einn sá besti.

,,Hann og kannski aðrir þrír lykilmenn, þeir eru með mjög sterka miðju. Þetta er góð liðsheild, við vitum að Modric er einn af bestu mönnunum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér