fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Logi Ólafs: Förum sáttir í fríið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var virkilega ánægður í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni eftir að hafa lent undir 1-0 í fyrri hálfleik.

,,Ég er mjög sáttur. Þetta er nauðsynlegt fyrir okkur eftir að hafa lent undir gegn KA, náðum að jafna og þá sýndum við það að það býr í þessu liði persónuleiki sem neitar að gefast upp,“ sagði Logi.

,,Þeir töpuðu stórt síðast og ætluðu væntanlega að koma hingað og halda markinu hreinu og þar af leiðandi gekk okkur ekki of vel að búa til færi en þetta er þýðingamikið fyrir okkur að ná sigri og fara sáttir í fríið.“

,,Þeir eru stórhættulegir. Þeir eru með framherja sem eru hávaxnir og markheppnir og þeir hafa sýnt það og sannað í gegnum tíðina að þeir geta gert ýmislegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Í gær

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Í gær

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“