fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Sigurbjörn: Styrkleikamerki að klára svona leik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 19:26

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann góðan og mjög mikilvægan sigur á ÍBV í Pepsi deild karla í kvöld en um er að ræða 6. umferð deildarinnar.

Sigurður Egill Lárusson kom Völsurum yfir á fjórðu mínútu leiksins en Valsarar fengu færi til að klára leikinn í fyrri hálfleik en nýttu þau ekki.

Kaj Leo í Bartalsstovu jafnaði fyrir ÍBV undir lok fyrri hálfleik.

Margir héldu að leikurinn myndi enda með jafntefli en Sveinn Aron Guðjohnsen sem kom inn sem varamaður var hetja liðsins með sigurmarki. Frábær innkoma.

,,Við byrjuðum leikinn mjög vel og skorum 1-0, við fórum í það að halda og þeir féllu til baka,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals eftir leik.

,,Við fengum einhver færi en mér fannst vanta eitthvað í þetta. Stundum gerist þetta svona, við skorum snemma. Þetta var þriðji leikurinn á sjö dögum.“

,,Við gerðum nóg í dag, það er styrkleikamerki að klára svona leik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle lék sér að slöku Leicester liði

Newcastle lék sér að slöku Leicester liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær