fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Heimir G: Gerðum okkur grein fyrir mikilvægi leiksins

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við gerðum okkur grein fyrir mikilvægi leiksins,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld.

Leikurinn var upp á líf og dauða fyrir FH og þeir gerðu það sem til þurfti.

,,Hefðum við tapað þessum leik værum við tíu stigum á eftir Stjörnunni í staðin eru það fjögur stig.“

,,Við vorum góðir í þessum leik, það var samstaða um að gera þetta vel. Menn börðust fyrir öllum boltum, það er ávísun á góðan leik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“