fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Heimir G: Gerðum okkur grein fyrir mikilvægi leiksins

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við gerðum okkur grein fyrir mikilvægi leiksins,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld.

Leikurinn var upp á líf og dauða fyrir FH og þeir gerðu það sem til þurfti.

,,Hefðum við tapað þessum leik værum við tíu stigum á eftir Stjörnunni í staðin eru það fjögur stig.“

,,Við vorum góðir í þessum leik, það var samstaða um að gera þetta vel. Menn börðust fyrir öllum boltum, það er ávísun á góðan leik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu