fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Willum: Kristinn Ingi var kol rangstæður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við spila feikilega vel, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-2 tap liðsins gegn Val í kvöld.

Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Valsara.

„Þegar að við klikkum á þessu víti þá einhvernvegin þá ná þeir að komast á bakvið okkur og þeir fóru illa með okkur og bæta við marki og gera þetta ennþá erfiðara fyrir okkur.“

„Hann var kol rangstæður en um leið er þetta bara lexía fyrir okkur. Við eigum ekki að stoppa heldur eigum við að halda áfram að hlaupa og fylgja manninum eftir.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“