fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433

Heimir G: Leikmannahópur FH ræður ekki við svona fréttir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það sem að fór úrskeiðið hérna í kvöld var það að fótbolti.net setti inn frétt um að FH hefði aldrei tapað fyrir Fjölni og leikmannahópur liðsins ræður ekki við svona frétt,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem skoraði sigurmark Fjölnis á 81 mínútu og þar við sat.

„Hugarfarið sem að leikmenn mættu með hérna í dag var ekki gott og það var greinilegt að menn voru að vanmeta Fjölnismenn.“

„Ég held að við eigum KR næst og við þurfum að laga fullt af hlutum fyrir þann leik og við þurfum að finna betri lausnir á því sem við erum að gera, bæði varnarlega og sóknarlega.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Íhuga að ráða Vieira í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni