fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Öskrandi Rúnar Páll: Geggjuð stemning í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur liðsins á KA.

,,Tilfinningin er hrikalega góð. Þetta var frábært mark hjá Eyjólfi og það sama má segja um Guðjón,“ sagði Rúnar Páll.

,,Við höfum alltaf trú á að við getum klárað þessa leiki og við erum með liðið í það. Við erum í geggjuðu standi og viljum klára þessa leiki með stæl.“

,,KA eiga hrós skilið fyrir sinn leik en við vorum betri og kláruðum leikinn. Ég er ánægður með þessi þrjú stig. Geggjuð stemning hér í stúkunni!“ öskraði Rúnar svo ástríðufullur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Í gær

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt