fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Hallgrímur Mar: Þetta var ekki færi bara draumamark

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, var að vonum súr eftir dramatík á Samsung vellinum í kvöld þar sem KA þurfti að sætta sig við 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á 96. mínútu.

,,Að fá mark á þig í lokin á þessum sterka útivelli þar sem við héldum þessu í 90 mínútur, gáfum ekki færi á okkur og fáum svo mark á okkur úr föstu leikatriði í lokin sem er virkilega svekkjandi,“ sagði Hallgrímur.

,,Við þyrftum helst að vera meira creative fram á við. Við vissum að við þyrftum að vera sterkir til baka, þeir eru með mjög gott lið ef ekki sterkasta liðið í deildinni.“

,,Við töluðum um það í hálfleik að vera þéttari til baka sem við gerðum og þeir voru ekki skapa nein færi, þetta var ekki færi í lokin bara draumamark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“