fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Gísli Eyjólfs: Þegar Arnþór Ari talar þá hlusta menn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, var að vonum kátur í kvöld eftir fyrsta sigur liðsins í deildinni en Blikar unnu Víking Reykjavík 3-2.

,,Þetta er bara stórkostlegt að landa loksins þremur punktum, það er fínt,“ sagði Gísli.

,,Það er gott að komast á blað loksins, þetta er frábært.“

,,Ef Arnþór Ari talar þá hlusta menn, það er bara þannig. Við einbeittum okkur að því að vinna einvígin og seinni boltana og með því kom mikil barátta og vilji.“

,,Við erum alltaf búnir að lenda undir í þessum fjórum leikjum með bikarnum og það er auðveldari leiðin að skora fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir