fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Gísli Eyjólfs: Þegar Arnþór Ari talar þá hlusta menn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, var að vonum kátur í kvöld eftir fyrsta sigur liðsins í deildinni en Blikar unnu Víking Reykjavík 3-2.

,,Þetta er bara stórkostlegt að landa loksins þremur punktum, það er fínt,“ sagði Gísli.

,,Það er gott að komast á blað loksins, þetta er frábært.“

,,Ef Arnþór Ari talar þá hlusta menn, það er bara þannig. Við einbeittum okkur að því að vinna einvígin og seinni boltana og með því kom mikil barátta og vilji.“

,,Við erum alltaf búnir að lenda undir í þessum fjórum leikjum með bikarnum og það er auðveldari leiðin að skora fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði