fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Gulli Jóns: Miklu léttara yfir öllu í klefanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2017 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru allir að skríða saman, þetta var gríðarlega sterkur sigur að fá. Hvernig hann kom var sterkt, það var miklu léttara yfir öllu í klefanum í gær,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA í samtali við 433.is í dag.

Skagamenn unnu ótrúlegan sigur á Fram í bikarnum á mánudag en Framarar voru 3-1 yfir þegar lítið var eftir.

Skagamenn settu hins vegar í gírinn og frá 87. mínútu til loka leiks setti liðið þrjú mörk og fóru áfram. Skagamenn eru án stiga í Pepsi deildinni og svona sigur gæti gefið mikið.

,,Það verður að segjast eins og er að það er langt síðan sigurinn hafði komið í hús, í vetrarleikjum færðu ekki þennan fögnuð eftir leik. Það var kærkomið að fá hann inn, ég held að þessi sigur eigi að geta gefið okkur mikið.“

Viðtalið við Gunnlaug er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna