fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Gulli Jóns: 2-2 hefði verið ósanngjarnt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn KR í Pepsi-deild karla.

,,Við gerðum harða atlögu að jöfnunarmarkinu þó við höfum ekki fengið nein dauðafæri en við vorum að þjarma að þeim,“ sagði Gunnlaugur.

,,2-2 hefði kannski verið ósanngjarnt en það spyr enginn að því í leikslok. Auðvitað var fókusað á varnarleikinn í dag og það fór mikil orka í það.“

,,Það hefði verið frábært að geta fengið Tryggva inná en við testuðum hann í upphitun og hann kom bara ekki þannig út að það væri þess virði að missa hann í einhver meiðsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna