fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Gaui Baldvins: Hólmbert svo cocky að ég vissi að hann myndi klúðra

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum ánægður í kvöld eftir 3-1 sigur liðsins gegn Blikum.

,,Ég er bara mjög sáttur. Ég er ánægður með hvernig við brugðumst við í stöðunni 2-1,“ sagði Guðjón.

,,Það leit út fyrir að við værum að fara að missa þetta niður en við töluðum okkur saman og héldum út.“

,,Við erum allir að skora mörk og vinna leiki þannig maður getur ekki beðið um meira.“

Guðjón var í baráttu við varnarmanninn Michee Efete allan leikinn og segir hann að nýi maður Blika sé hörkutól.

,,Efete er sterkur og það var vel tekið á. Ég held að ég hafi náð að sparka duglega í andlitið á honum þegar hann bjargaði hjólhest sem hefði steinlegið!“

,,Þetta var augljóst víti fyrir mér. Ég svona hafði tilfinningu að Hólmbert færi að klúðra, hann var farinn að vera svo cocky á það að hann klúðri ekki vítum svo ég er alltaf tilbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga