fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Kristófer: Það var verið að flauta allan helvítis leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2017 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis R, var að vonum súr í kvöld eftir 3-2 tap gegn HK en sigurmark HK kom í blálokin í kvöld.

,,Þetta er svona með því svekkjandi sem maður hefur lent í. Við lendum 2-0 undir og maður er hrikalega ánægður með að koma til baka úr því,“ sagði Kristófer.

,,Við erum að skapa, fáum stöngina og Raggi einn í gegn en svo fáum við bara fluke á okkur í lokin, truflað mark.“

,,Þetta eru tvö föst leikatriði sem við fáum á okkur. Það er einhver sem tapar leikmanninum sínum og úr því kemur mark.“

,,Tempóið, það var verið að flauta allan helvítis leikinn sem hægði á öllu. Dómarinn hjálpaði við það.“

Nánar er rætt við Kristófer hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino