fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Milos: Við erum ekki Barcelona eða Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var að vonum fúll í kvöld eftir 2-1 tap gegn Grindvíkingum.

Víkingar voru mikið með boltann og virkuðu hættulegir en töpuðu leiknum að lokum 2-1 í blálokin.

,,Ég er svekktur, það er ekkert leyndarmál. Þegar þú tapar leik á 90. mínútu þá ertu svekktur,“ sagði Milos.

,,Við fengum fullt af færum til að ganga frá leiknum en svona er fótboltinn, ef þú virðir hann ekki þá færðu hann í bakið.“

,,Það vantaði herslumuninn og kjark. Það eru bara tvö lið í heiminum sem vinna leiki og eru með possession, það eru Barcelona og Bayern og með fullri virðingu þá held ég að við séum ekki á því leveli.“

,,Það sem við kláruðum ekki í dag það eigum við að klára í næsta leik eða þar næsta.“

Nánar er rætt við Milos hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna