fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Hólmbert: Ég tók Lennon-prógramið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur í kvöld eftir 5-0 sigur á ÍBV þar sem hann skoraði tvennu.

,,Geggjaður sigur, 5-0, það er ekki hægt að biðja um meira. Mjög flottur sigur,“ sagði Hólmbert.

,,Við höfum æft hrikalega vel í allan vetur og við erum allir í toppstandi og það er lykillinn að því að skora mörk.“

,,Ég gerði fullt af mistökum síðasta sumar og ég kom inn í þetta mót í toppstandi. Maður þarf að vera í toppstandi í þessari deild.“

,,Ég tók Lennon-prógramið, nei, ég hef létt mig heilmikið og ég held að það sýni sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Í gær

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton