fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Hólmbert: Ég tók Lennon-prógramið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur í kvöld eftir 5-0 sigur á ÍBV þar sem hann skoraði tvennu.

,,Geggjaður sigur, 5-0, það er ekki hægt að biðja um meira. Mjög flottur sigur,“ sagði Hólmbert.

,,Við höfum æft hrikalega vel í allan vetur og við erum allir í toppstandi og það er lykillinn að því að skora mörk.“

,,Ég gerði fullt af mistökum síðasta sumar og ég kom inn í þetta mót í toppstandi. Maður þarf að vera í toppstandi í þessari deild.“

,,Ég tók Lennon-prógramið, nei, ég hef létt mig heilmikið og ég held að það sýni sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Í gær

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Í gær

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“