fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Sveinn Elías: Höfum viku til að laga helvíti margt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, var svekktur í dag eftir 3-1 tap liðsins gegn Fylki í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar.

,,Við vorum bara ekki nógu góðir, það var það sem klikkaði héld ég,“ sagði Sveinn.

,,Það var svona eins og við værum hálfu skrefi á eftir, það var ágætis barátta á köflum en við fylgdum ekki skipulaginu.“

,,Mér fannst við alls ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim en það var skítagangur í vörninni hjá okkur í fyrstu mörkunum, bara lélegur varnarleikur.“

,,Það er alltaf fínt að komast á blað en við höfum viku núna til að laga helvíti margt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar