fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2017 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar.

Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar.

,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara jafnvel bara upp eins og Grindavík í fyrra sem var spáð sjötta sæti,“ sagði Kristófer um spánna.

Kristófer hætti sem aðstoðarþjálfari Breiðabliks síðasta haust og tók við Leikni. Útlitið var ekki bjart á fyrstu æfingu.

,,Það voru 7 á fyrstu æfingu og margir lykilmenn farnir, við þurftum að sækja menn í staðinn. Ég er mjög sáttur með það sem ég er með í dag,“ sagði Kristófer en er ekki gaman að vera orðinn maðurinn sem stýrir hlutunum?

,,Ég hef nú alltaf verið maðurinn, þetta er tvennt ólíkt þó maður sé inn í öllum hlutum sem aðstoðarþjálfari. Núna tekur maður ákvörðunina.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool