fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433

Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Blandon, þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna, var gríðarlega ánægður með sínar stelpur eftir góðan 4-0 heimasigur á ÍBV í kvöld.

,,Mér fannst við vera í sókn í 90 mínútur. Við vorum öflugar og það þurfti þolinmæði til að klára þennan leik,“ sagði Úlfur.

,,Ég var mjög ánægður með að ná að klára þennan leik og það var alls ekki farið að fara um mig.“

,,Við gerðum fastlega ráð fyrir því að þær myndu liggja til baka og beita skyndisóknum og við tækluðum þetta vel og kláruðum þetta með stæl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Nistelrooy er ósáttur

Van Nistelrooy er ósáttur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í París og City í verulegum vandræðum – Óvænt tap Bayern en þægilegt hjá Arsenal og Real Madrid

Ótrúlegur leikur í París og City í verulegum vandræðum – Óvænt tap Bayern en þægilegt hjá Arsenal og Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við Vettvang

KSÍ í samstarf við Vettvang
433Sport
Í gær

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir