fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Margrét Lára: Þær eru með virkilega gott lið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var hæstánægð í kvöld eftir góðan 4-0 sigur liðsins á ÍBV.

,,Eyjaliðið er með hörkulið og spiluðu góðan varnarleik en þegar fyrsta og annað markið datt þá fannst mér við slaka á og spiluðum af meiri ró og með meira sjálfstraust,“ sagði Margrét.

,,Þetta var bara hörkuleikur og 0-0 eða 1-0 gegn Eyjaliðinu þá er það alltaf ennþá leikur og þær eru með frábæra leikmenn sem geta refsað.“

,,Þær eru ótrúlega þéttar og vel skipulagðar. Jeffsy skipuleggur þær vel og þetta er virkilega gott lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool