fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Jeffs: Er með sólgleraugu og reyni að sjá þetta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 20:42

Ian Jeffs (til hægri) skoraði tvö marka KFS.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var svekktur með stórtap í kvöld gegn Val en öll mörk Vals komu þegar 30 mínútur voru eftir í 4-0 tapi.

,,Mér fannst í 70 mínútur þá gekk gameplanið upp og það var flott af okkar hálfu,“ sagði Jeffs.

,,Það er rosalega erfitt að segja hvað gerist, við brotnuðum eftir fyrsta markið og fjögur núll. Það er ekki sanngjarnt en ef þú klárar ekki leikinn þá færðu svona skell.“

,,Það er rosalega erfitt fyrir mig að sjá hvað gerist með markvörðinn. Ég sat lágt og er með sólgleraugu að reyna að horfa á þetta. Ég ætla ekki að dæma fyrr en ég sé þetta aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar