fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Jón Aðalsteinn: Gefum þeim fyrsta markið algjörlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2017 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis í Pepsi-deild kvenna, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld í 2-0 tapi gegn FH.

,,Það var stefnan að koma inn í seinni hálfleikinn og koma til baka og setja tvö eitt markið og setja ótta í FH liðið. Ég er svekktur með vítaspyrnuklúðrið,“ sagði Jón.

,,Heilt yfir var frammistaðan ekki nógu góð. Fyrri hálfleikurinn ekki nógu sterkur en seinni hálfleikur var betri.“

,,Við fáum nokkra sénsa til að gera eitthvað en þetta var ekki on. Við fáum ágætis færi í fyrri hálfleik en mörk breyta leikjum og við gefum þeim fyrsta markið algjörlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar