fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
433

Addi Grétars: Maður hefði haldið að menn væru eins og beljurnar á vorin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við mættum ekki til leiks í dag,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 3-1 tap liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði muninn fyrir Blika í stöðunni 3-0.

„Maður hefði haldið að menn myndu mæta hérna til leiks og vera eins og beljurnar á vorin og vilja hlaupa og djöflast. KA menn mættu hérna og djöfluðust og voru bara miklu betri og við vorum heppnir að tapa ekki stærra.“

„Ég hef aldrei séð okkur svona lélega á þeim tveimur, þremur árum sem ég hef verið hérna. Það að við mætum svona til leiks í fyrsta leik er í raun bara fáránlegt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal enn í viðræðum um miðjumanninn sem Arteta vill ólmur fá

Arsenal enn í viðræðum um miðjumanninn sem Arteta vill ólmur fá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn á sunnudag en gæti endað sem aðstoðarmaður Óskars Hrafns í KR

Rekinn á sunnudag en gæti endað sem aðstoðarmaður Óskars Hrafns í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að United sé á fullu í viðræðum um leikmann sem Ten Hag elskar

Fullyrt að United sé á fullu í viðræðum um leikmann sem Ten Hag elskar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool er að kaupa markvörð á væna summu

Liverpool er að kaupa markvörð á væna summu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skellir svakalegum verðmiða á Sancho – Samtalið um Ugarte í fullu fjöri

United skellir svakalegum verðmiða á Sancho – Samtalið um Ugarte í fullu fjöri
433Sport
Í gær

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik