fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Tryggvi: Segir sig sjálft að ég þurfti að gera betur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggvi Hrafn Haraldsson,leikmaður ÍA, var að vonum svekktur í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH en Tryggvi skoraði bæði mörk ÍA í tapinu.

,,Óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við vorum orðnir þungir, völlurinn gegnum blautur útaf rigningu síðustu daga og þeir voru í betra standi,“ sagði Tryggvi.

,,Við náðum að loka á margt hjá þeim. Fyrsta markið var soft aukaspyrna sem þarf ekki að gerast en hann klínir honum gjörsamlkega í öðru markinu.“

,,Ég er búinn að bæta mörkin síðan síðasta sumar í fyrsta leik og það er virkilega jákvætt. Ég spilaði 16 leiki sem framherji í fyrra og skoraði eitt mark. Það segir sig sjálft að maður þarf að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“