fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Óli Jó um Patrick: Algjört kjaftæði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

,,Ég er fyrst og fremst ánægður með þrjú stig og að halda markinu okkar hreinu það var mjög gott,“ sagði Ólafur.

,,Við fengum nokkur færi áður en við skoruðum fyrsta markið og maður hélt að það yrði eitthvað basl á þessu en svo datt það inn.“

,,Við spiluðum fínan leik í dag. Við spiluðum við Ólsarana fyrir þremur vikum og það kom svosem ekkert á óvart.“

Ólafur var svo spurður út í framherjann Patrick Pedersen sem er orðaður við endurkomu til félagsins.

,,Nei nei, það er kjaftæði, algjört kjaftæði,“ sagði Ólafur er hann var spurður út í málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum
433Sport
Í gær

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Í gær

Ibrahimovic skrifaði undir hjá Lazio

Ibrahimovic skrifaði undir hjá Lazio