fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Heimir um Böðvar: Ef þetta er gult væri enginn eftir á vellinum eftir 60 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með sína menn eftir góðan 4-2 útisigur á ÍA í fyrstu umferð efstu deildar.

Heimir ræddi á meðal annars um atvik með Böðvar Böðvarsson eftir leikinn en hann hefði átt að fá rautt spjald að margra mati fyrir að reka fótinn í liggjandi mann.

,,Þetta var mjög erfiður útivöllur gegn mjög skipulögðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum,“ sagði Heimir.

,,Við héldum áfram allan tímann og sýndum karakter eftir að hafa lent 2-1 undir og vorum sterkari aðilinn.“

,,Mér fannst Böddi verðskulda gult spjald en það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það er gult spjald væri enginn inná vellinum eftir 60 mínútur.“

Nánar er rætt við Heimi hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar