fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Gunnar Már: Markvörðurinn fékk að tefja að vild

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, var svekktur með að ná ekki að klára tíu menn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

,,Við erum klaufar að klára ekki leikinn, við erum megnið af leiknum manni fleiri og áttum að klára hann,“ sagði Gunnar.

,,Við vorum ekki nægilega beinskeyttir, annað hvort vorum við bara að skjóta beint í markvörðinn eða hann var bara vel staðsettur.“

,,Við getum lagað endahnútinn. Við þurfum að skapa okkur hættulegri færi en við spiluðum vel en það vantaði markið.“

,,Allan seinni hálfleikinn fékk markmaðurinn að liggja í grasinu og tefja að vild og uppbótartíminn var ekki í samræmi við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“