fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Gunnar Már: Markvörðurinn fékk að tefja að vild

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, var svekktur með að ná ekki að klára tíu menn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

,,Við erum klaufar að klára ekki leikinn, við erum megnið af leiknum manni fleiri og áttum að klára hann,“ sagði Gunnar.

,,Við vorum ekki nægilega beinskeyttir, annað hvort vorum við bara að skjóta beint í markvörðinn eða hann var bara vel staðsettur.“

,,Við getum lagað endahnútinn. Við þurfum að skapa okkur hættulegri færi en við spiluðum vel en það vantaði markið.“

,,Allan seinni hálfleikinn fékk markmaðurinn að liggja í grasinu og tefja að vild og uppbótartíminn var ekki í samræmi við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi