fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Guðmunda Brynja byrjar með látum – Einu markmiði náð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er gott að byrja á sigri,“ sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Stjörnunnar í samtali við 433.is eftir 5-1 sigur á Haukum í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna.

Guðmunda gekk í raðir Stjörnunnar í vetur frá Selfossi og byrjar feril sin hjá félaginu með látum. Guðmunda skoraði tvö mörk í kvöld og lagði eitt upp.

Haukar voru manni færri í rúmar 70 mínútur en Guðmunda hrósaði þeim

,,Eftir erfitt undirbúningstímabili er gott að setja tóninn núna með góðum sigri á bara mjög sterku liði Hauka, þær voru erfiðar. Mér fannst aldrei eins og þær væru færri.“

,,Ég er mjög sátt, ég hefði getað lagt upp og fleiri og skorað fleiri. Núna er alla vegana einu markmiði náð með því að skora.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg fyrir Ísland

Þungt högg fyrir Ísland
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverðar sögusagnir um Bruno Fernandes

Áhugaverðar sögusagnir um Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026
433Sport
Í gær

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“