fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433

Heimir Guðjóns: Við erum alltaf að leita en það þarf að vanda vel til verka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2017 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var nokkuð ánægður með þennan leik í sjálfu sér,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld.

Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn.

„Spilið út á vellinum var gott og við létum boltann ganga ágætlega. Það sem vantaði í dag var betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjungnum og betri hreyfingu á menn en við fengum samt ágætist færi en nýttum þau ekki.“

„Það vantaði aðeins þessa síðustu sendingu og þegar að við áttum möguleika á að fara út á vængina þá vorum við að færa boltann inn á miðjuna og reyna troða okkur þar í gegn.“

„Kassim nær vonandi fjórða leik en Davíð ætti að gera byrjað að æfa á fimmtudaginn. Við erum alltaf að leita að miðverði en það er ekkert komið ennþá, við höfum tíma þótt hann sé að verða minni og minni og við viljum vanda til verksins.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Í gær

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar