fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Tobias Thomsen: Ég er að elska þetta hérna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2017 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var fyrsti bikarinn minn með KR og þeir telja allir,“ sagði Tobias Thomsen, framherji KR eftir 4-0 sigur liðsins gegn Grindavík í dag í úrslitum Lengjubikarsins.

Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi.

„Ég er að elska þetta hérna, strákarnir hafa tekið vel á móti mér og þetta er mjög gott lið og ég er bjartsýnn fyrir sumarinu.“

„Við byrjuðum hægt en unnum okkur vel inn í leikinn og skorum fjögur góð mörk og höldum hreinu þannig að það er frábært.“

„Ég er mjög hrifinn af íslenskum fótbolta. Það eru margir góðir leikmenn hérna og menn leggja mikið á sig og menn eru alltaf að bæta sig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda