fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Tobias Thomsen: Ég er að elska þetta hérna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2017 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var fyrsti bikarinn minn með KR og þeir telja allir,“ sagði Tobias Thomsen, framherji KR eftir 4-0 sigur liðsins gegn Grindavík í dag í úrslitum Lengjubikarsins.

Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi.

„Ég er að elska þetta hérna, strákarnir hafa tekið vel á móti mér og þetta er mjög gott lið og ég er bjartsýnn fyrir sumarinu.“

„Við byrjuðum hægt en unnum okkur vel inn í leikinn og skorum fjögur góð mörk og höldum hreinu þannig að það er frábært.“

„Ég er mjög hrifinn af íslenskum fótbolta. Það eru margir góðir leikmenn hérna og menn leggja mikið á sig og menn eru alltaf að bæta sig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals