fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Brynjar Ásgeir: Fínt að fá svona lexíu rétt fyrir mót

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2017 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var jafn leikur framan af fannst mér,“ sagði Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur eftir 4-0 tap liðsins gegn KR í dag í úrslitum Lengjubikarsins.

Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi.

„Þeir skora eftir aukaspyrnu og 1-0 í hálfleik. Svo setja þeir annað markið eftir mistök hjá okkur og þá er leikurinn í raun búinn.“

„Þeir settu hápressu á okkur og eru góðir í því og við vorum kannski ekki á okkar degi en við lærum klárlega af þessu.“

„Þetta var síðasti leikur fyrir mót og bara fínt fyrir okkur að fá svona lexíu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Í gær

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu