fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Freyr: Við ætlum að setja orku í sóknarleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og kvennalandsliðið er í dag að klára undirbúning sinn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu á morgun.

Um er að ræða mikilvægan leik í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi í sumar.

,,Þetta var gott ferðalag þar sem allt gekk vel, farangurinn skilaði sér,“ sagði Freyr um stöðu mála.

Meira:
105 dagar í EM og útlitið er ekki nógu gott

Sóknarleikur Íslands hefur verið vandamál liðsins undanfarið og Freyr ætlar að laga hann.

,,Aðstæður hér í Slóvakíu eru allar hinar bestu, mannskapurinn er í fínu standi.“

,,Við ætlum að nýta verkefnið vel, við ætlum að byrja á að setja orku í sóknarleikinn. Við ætlum að vinna með sóknarleikinn, æfingarnar fara í það.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool segir auðveldara að fylla skarð Trent en hinna

Fyrrum leikmaður Liverpool segir auðveldara að fylla skarð Trent en hinna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433
Fyrir 23 klukkutímum

Palace fór illa með Villa – Góðir sigrar Brighton og Fulham

Palace fór illa með Villa – Góðir sigrar Brighton og Fulham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir